Sælir BF3 spilarar.
 
Hugmyndin er að hrinda Íslenska Battlefield samfélaginu á fullt núna. Með því ætla ég að stofna "Community" fyrir íslenska spilara.
 
Það sem ég er að pæla er að stofna platoon á Battlellog þar sem einungis íslenskir spilarar meiga joina. Framtíðar planið er að safna smá aur til að reka server fyrir samfélagið.
 
Er að vinna í því að redda sponsor til að styrkja verkefnið.
 
Þarna verða allir íslensku spilarnir saman og geta hist á sama og eina servernum. Mjög líka verður ranking system á servernum.
 
Fyrir utan serverin verður líklega:
Heimsíða
Ventrilo/Teamspeak server
"Protips" frá reyndari spilurum t.d. Jet/Chopper kennsla.
Mánaðarleg keppni sem endar með verðlaunum i hverjum mánuði.
Í þetta verkefni vantar mér nokkra spilara sem eru virkir og tilbúnir að leggjast í þetta með mér.
Þeir sem hafa áhuga endilega adda mér á Battlelog, d0ct0r_who
 
Hvernig leggst þetta í menn?
Catalyst Gaming d0ct0r_who