Sælir Hugarar.

Í þessari grein langar mér að kynna fyrir ykkur klanið okkar, Catalyst Gaming eða cG. Eins og staðan er í dag þá virðumst við vera eina “aktíva” klanið í leiknum eins og er.

Mér langar til að segja ykkur frá því, hvað við erum að gera þessa dagana og einnig kynna liðið. Liðið saman stendur af 13 virkum spilurum og 7 óvirkum og “semi” virkum. Flestir þeirra sem eru in-active eru stofnfélagar þegar klanið var vinaklan. Þó hefur Catalyst Gaming verið til lengi og náð langt bæði sem besta liðið á Íslandi í CS 1.6 og CS:S. Eigandi/stofnandi er bj0ggi og spilaði hann mikið CS:S. Í liðinu eru lika margir gamlir BF42 spilarar sem náðu langt þar. Við erum einnig með 3 erlenda leikmenn, tvo þjóðverja og einn finna.

Virkir spilarar:
Sigurður "-Y4le-" Einisson | Tanker
Kristján "-O-Alfa-O-" Sigurðsson | Tanker
Hermann "Hemmi7913" Hermannson | Tanker
Haraldur "Muffin-K1ng" Karlsson | Tanker
Alex "azorr" Kristjánsson | Jet
Cristian "CriSir" Sirola| Jet
Hákon "d0ct0r_who" Hrafnsson | Heli Pilot
Davíð "PBAsydney" Halldórsson | Heli Gunner
Jan "slowpoke121" Feldman | Heli Gunner
Eiríkur "Snapboog1e" Jónsson | Infantry
Ágúst "gustigitar" Ágústsson | Infantry
Chris "KrayZ33" B. | Infantry
Erlendur "ellimerc" Sighvatsson | Infantry

Síðan okkar á ClanBase: http://clanbase.ggl.com/claninfo.php?cid=2137595

Núna erum við leita af fleirri “Infantry” spilurum, helst íslenskum. Sakar ekki að “adda”
-Y4le- á Battlelog og sækja um. Erum opnir fyrir því að gefa mönnum “trial”.

Við erum skráðir í 8v8 CQ ladder á ClanBase, erum að gera góða hluti þar. Þegar ég skrifa þessa grein þá erum við með 5 leiki unna í röð. Eins og er erum við í 9 sæti af 39.

Á ClanBase er líka að fara af stað Conquest 8vs8 OC Spring 2012 International sem við tökum þátt í. Fyrsti leikurinn okkar er 22. apríl n.k. Þeir sem hafa áhuga geta fylgst með velgegni cG á www.esports.is eða á www.clanbase.com

Okkar riðill lítur svona út:

Massive Rampage (NL)
Bosanske Barabe (BA)
Catalyst Gaming (IS)
TeamSVK (SK)
unQL Clan (HU)
Regia Armata (IT)

Leikirnir sem við spilum í riðlakeppnini eru eftirfarandi:

22. apríl unQL vs cG Caspian Border/Grand Bazaar
25. apríl Bosanske Barabe vs cG Kargh Island/Seine Crossing
3. maí Regia Armata vs cG Operation Firestorm/Operation Metro
13. maí TeamSVK vs cG Noshar Canals/Damavand Peak
16. maí Massive Rampage vs cG Teheran Highway/Seine Crossing

Ég mun sennilega vera með LiveStream á alla leikina okkar, kemur í ljós ef ég næ að finna út úr því dæmi :)

Vonandi hafiði haft áhuga á því að lesa þessa grein og ég vona það verði til fleirri “aktív” klön á Íslandi fljótlega. Ætla Vertigo menn ekkert að fara eitthvað í sínum málum?

Over and out, Doktorinn.
Catalyst Gaming d0ct0r_who