Jæja þá er komið að því að Battlefield 3 sé að koma út á næsta leiti og höfum við drengirnir í Clan Vertigo sett upp lítið mót.


Mótið er Mánudaginn 31.Október 2011

Keppt verður í Conquest 64
Skipt í tvö lið A og B
2 reserved slot í verðlaun
Mumble server uppi


Reserved slottin skiptast á eftirfarandi hátt:

Stigahæsti leikmaður í liði A
Stigahæsti leikmaður í liði B

Skráning er hér

http://xripton.com/bf3/

Hægt er að sjá hverjir eru skráðir hér

http://xripton.com/bf3/skradir.php