Vertigo er Íslenskt lið sem hefur verið spilandi saman síðan Bad Company 2 og var stofnað af Xripton & tastiusinn. Við ætlum að nýta okkur eSports
til að kynna okkur aðeins betur og sýna ykkur hvað við munum vera að gera á næstunni.

Battlefield 3 Tournament

Við strákarnir í Vertigo erum búnir að skrá okkur í http://www.battlefield3tournament.com/ sem er fyrir evrópsk lið og spilara sem vilja etja kappi hvern sunnudag.
Hvort sem þú ert í liði eða ert liðslaus geturu tekið þátt og skráð þig í keppnina. Þeir bjóða upp á frábæra leið til að auðvelda sér að finna spil sem er á föstum tíma í hverri viku.
Hver keppni hefst klukkan 7:00 PM á Sunnudegi og eru tvö lið sem etja kappi gegn hvort öðru. Hvert lið fær annaðhvort Eagles eða Vipers.

Online mót

Við stefnum á að keppa í sem flestum online mótum og ladderum sem verða í boði eftir release. Stefnan er sett á ESL og Clanbase. Eins og er þá erum við að byggja upp sterkan
og þéttan core hóp en í leið að skemmta okkur á public í betunni eins og er. Eftir release er planið að byrja að keppa og þá fer allt að rúlla í gang.

Roster

WarpTechHD
gummib
Conoz87
Arro
xripton
BlaBla
tastiusinn
wacko
Rebelicious14
zerex16
retro
Screamy Moose
hannesid
GullMoli
azor
subrosa


Mumble

Við erum með Mumble server uppi og er fólki frjálst að koma og heilsa upp á okkur. Það er alltaf líf allan daginn og hvetjum við aðra íslenska spilara að taka þátt með okkur í betunni.
85.236.100.59:15962

Tek fram að fíflalæti og bullshit er ekki liðið.



Recruit

Recruit er en opið og er metið allar umsóknir. Erum að leita af einstaklingum allt frá aldrinum 17+, mögulega hægt að fá yngri ef þeir eru nógu þroskaðir. Meðal aldur í klaninu er í kringum 18-19.
Leitum spilurum sem hafa gaman afþví að hlægja og eru ekki hræddir við að láta bulla svolítið í sér. Við komum til með að reyna að fara í competetive gaming í bf en það er þó focusað 2-3 mánuði
eftir release svo að maður hefur góðan tíma til að æfa sig og læra á leikinn. Vonumst til að fá sem flestar umsóknir og ekki galið að vera með stóran hóp í klaninu þar sem það er léttilega hægt að
skipta liðinu í 2-3 hópa.

Donate

Allir styrkir eru vel þegnir fyrir serverinn sem við erum að fara að skella upp. Þegar eru margir búnir að stykrja okkur og fá þar með reserved spot á serverinn þegar hann kemur upp á release.
Eins og staðan er núna erum við komnir umfram það sem við þurfum fyrir 3 mánaða server kostnað. En því fleiri sem styrkja því betra því þá verður serverinn lengur uppi.

5$ - Reserved slot í 31 daga
10$ - Reserved slot í 62 daga
325$ - Samtals styrkt eins og er


Server

64 Manna Conquest
Reserved slots
Hýstur hjá KillerCreation Networks