Battlefield 3 fær in-game squad management eftir allt

Battlefield spilarar voru fremur ósáttir með fréttirnar að Battlefield 3 squad management var fært á Battlelog, sem þrýsti á spilara að skipta á milli leiksins og Battlelog til að geta skipað í squads. Heppilega séð, þá eru frábærar fréttir frá DICE, Hann Barrie Tingle hefur póstað á Battlelog forums að það verður squad management in-game í Battlefield 3. Tingle sagði í svari sínu við spurningu varðandi squads:
“In short answer form, yes you can browse and join squads through the squad screen and make private squads.”

Nýja in-game squad management verður þó ekki uppfært inn í betuna, en verður heldur til staðar þegar leikurinn verður releasaður.Back To Karkand

Þeir sem pre-orderuðu Battlefield 3 vita það að þeir fá DLC Back To Karkand, sem mun innihalda 4 borð sem eru endurgerð frá Battlefield 2,
ásamt vopnum. Þangað til núna hefur það verið bara orðrómur um hvaða vopn verða. Þökk sé slúðraranum Anand, höfum við fengið að sjá
hvaða vopn verða í þessum pakka. Talið er að þú getur notað þessi vopn í Back To Karkand og í venjulegum Battlefield 3 borðum.

Hér að neðan geturu séð hvaða vopn verða:

* MP5
* PP-19
* L96A1
* L85
* FAMAS
* Type 88
* Jackhammer
* MG36
* Type 95
* Type 97