Battlefield 3 Tournament Battlefield 3 Tournament er fyrir evrópsk lið og spilara sem vilja etja kappi hvern sunnudag.Hvort sem þú ert í liði eða ert liðslaus geturu tekið þátt og skráð þig í keppnina.Þeir bjóða upp á frábæra leið til að auðvelda sér að finna spil sem er á föstum tíma í hverri viku.

Hver keppni hefst klukkan 7:00 PM á Sunnudegi og eru tvö lið sem etja kappi gegn hvort öðru. Hvert lið fær annaðhvort Eagles eða Vipers.

Hér fyrir neðan eru útskýringar.

The Field Marshalls

Field Marshalls eru skipaðir af nefnd og eru ábyrgðir fyrir því að allir leikir eru spilaðir réttlátir og jafnir. Þeir sjá einnig um allar skráningar í mótið í hvert sinn.Ef að þú eða einhver í liðinu þínu hefur einhverjar kvartanir eða spurningar þá skal bera þær við þá.

Hægt er að sjá þá undir tagginu *FM* á teamspeak

Eagles

Eagles eru eitt af tveimur liðum sem etja kappi í völdu borði. Hvert lið hefur sinn eigin Officer Commanding (OC) sem sér um daglega hluti eins og hlaup og plön fyrir sitt lið.

Vipers

Vipers eru eitt af tveimur liðum sem etja kappi í völdu borði. Hvert lið hefur sinn eigin Officer Commanding (OC) sem sér um daglega hluti eins og hlaup og plön fyrir sitt lið[.

Mercenaries

Mercs eru hermenn sem hægt er að ráða og eru clan leysur. Þeir eru ekki tengdir við neitt clan. Hver einstaklingur sem óskar eftir að taka þátt í tournamenti er velkominn að skrá sig í lið á spiladegi. Mercs hafa ekki OC og eru því bara að spila sem pug(pick up group). Mercs er frábær leið til að kynnast fólki og spila með og jafnvel stofna lið.

Hlutverk innan liðs

Officer Commanding

Second in Command

Clan Representative

Clan Faction

Soldier

Hafa samband við þá
Email: fm@bf3tournament.com
Forum: http://battlefield3tournament.com/forum
Teamspeak: ts3.battlefield3tournament.com:9988
Origin Platoon: http://battlelog.battlefield.com/bf3/platoon/2826550451854932339/
Steam Group: http://steamcommunity.com/groups/BF3Tournament
Facebook: http://www.facebook.com/bf3tournament