***Fyrir Korkinn***

Ég hef tekið eftir því á síðustu dögum og vikum að BF2 serverar eru að crasha óvenju oft, dæmi um það er t.d. að ég og annar náungi í 89th fórum á 3 Breska servera á innan við 1klst og þeir cröshuðu allir ef ekki í miðju mappinu þá í miðju næsta mappi. ótrúlegt og vikunni þar áður var ég verðlaunaður í leiknum með nýjum ribbon, nema hvað serverinn crashaði, og bara c.a. 1 mínúta eftir af leiknum. Svo ég fékk engann ribbon :( búhú jæja allavegana leiðinlegt að vera snuðaður um smá “tóken” fyrir góða frammistöðu, gerir það frekar fráhindrandi að reyna að spila á public af eitthverri alvöru þegar maður getur alltaf átt von á crashi, enda hef ég ekki spilað eins mikið á þeim síðan martraðar-plásturinn 1.3 kom út :S

Já og svo er alltaf gaman að fá þetta æðislega EA message “You have been kicked for excessive teamkilling and/or successful admin/vote kick” sem sameinar allar ástæður fyrir því að þú dast útúr leiknum sama hvort það hafi verið excessive teamkill, votekick, eða eitthvað allt annað einsog connection error, server restart og síðast en ekki síst SERVER CRASH!!! o.s.f.


já EA Ranked BF2-Serverar eru nefnilega of perfect til að geta crashað svo þeir hafa ekki séð ástæðu til að setja villubendingu tja einsog þessa hér “You have lost you connection to the server not becoz of excessive teamkilling or successful vote/admin kick, but becoz we at EA/DICE screwed up the last BF2 patch for the server so it keeps crashing” nei frekar láta ræfils spilarann klóra sér í kollinum reynandi að fara yfir allt sem hann gæti hafa gert rangt til að verðskulda það að vera kickað, svo koma gaurar inn og skammast t.d. í admin fyrir að kicka sér og allskonar bull.

þeir ættu að breyta sloganinu hjá sér úr EA “Its in the game” í EA “Its f***ing up the game” hehe

Sem betur fer getur maður samt notið leiksins á annan hátt eða með þáttöku í þessu BF2Combat samfélagi.

humm nokkuð langt kork materíal :S jæja lesið bara eins langt og þið nennið :P
...