Jæja í þessari grein ætla ég að lýsa þessum fyrirbærum. Fyrir þá sem ekki vita hvað þetta er ættu að lesa greinina.

Eins og flestir vita þá er hægt að velja þegar maður stofnar server um hvort maður ætlar að hafa conquest, capture the flag, Coop eða team death match á servernum.
Conquest:
Það er lang algengast að hafa conquest inn á serverum. Í því á maður bara að ná beisum eins og venjulega. Tickets telja niður eftir því hvaða lið hefur yfirhönfina. Þá er markmiðið að halda beisunum og láta tickets telja niður hjá hinum. Þegar þú ferð í campaign eða single player þá er spilað conquest. Til að spila concuest mæli ég með Símnet ( pass = skjalfti), 89th vortex eða Dominoz pizza fyrir public.
Team death match:
Þá er markmiðið að drepa sem flesta. Möpunum er breytt eins og axis hefur homebase i berlin og þar spawnast tiger. Einnig hafa bæði lið homebase í Omaha beach svo dæmi sé nefnt. Oftast er tími á þannig serverum. Það lið vinnur sem er búið að drepa fleiri kalla þegar tíminn lýður. Því að í hvert skipti sem þú drepur kall þá fær liðið þitt einn ticket og er því 1 - 0 ef þú varst fyristi til að drepa i raundinu. Mér finnst vanta server í team death match og þá meina ég íslenskan.
Capture the flag:
Er að mínu lang skemmtilegast af þessu öllu. Þá er ekki markmiðið að ná beisum en það má. Ef maður nær beisi í því fær maður ekki 2 stig. En þá átt þú að fara að fánanum hjá hinu liðinu ( merktur inn á kortinu). Ef þú keyrir að honum gerist ekkert fyrr en þú ferð út þá ert þú kominn með fánann og allir sjá þig´á kortinu og einnis sjá allir nafnið þitt í gegnum veggi ( sama hvað þeir eru margir). Mér finnst lang skemmtilegast að spila capture tha flag í berlín án TANKA. Sem betur fer er einn íslenskur server í capture the flag og heitir sá server vígvöllur ( oftast er það ég sem þarf að bíða þar þangað til annar kemur :()það komast aðeins 15 inn á þennan stórgóða server.
Coop:
Mér finnst gott að stofna server með coop og æfa mig að fljúga. Því að í coop eru nefnilega fyrirbæri sem kallast bottar. Þú getur stillt það þannig að þú hafir 20 í einu liði og t.d. 5 í hinu. Það gefur þann kost að þú getur fengið nóg af killum. Coop er conquest nema með bottum. Það er ekki hægt að stilla það þannig að það séu 20 bottar í einu liði en enginn í hinu. Því að það er mest hægt að hafa hlutfallið 10 á móti einum.

Núna vona ég að þið lært hvað þetta er ( þ.e.a.s. ef þið vissuð það ekki :))þ

Ég segi bara takk fyrir mig og verði yður að góðu