Ég og nokkrir aðrir gaurar eru byrjaðir að búa til nýtt modd sem heitir Operation: Red Mayhem það er eiginlega bara Red Alert 2 í fyrstu persónu og með nokkur addon. Við erum ennþá að leita að reyndum moddurum til að hjálpa okkur.Síðan er http://www.planetbattlefield.com/redalert
og forums http://dynamic6.gamespy.com/~redalert/ra2bb/index.php
endilega staldrið við í forums og skrifið nokkra pósta.
Fyrsta version er ekki úti strax við erum ennþá bara að vinna með það. Enn hér er það sem verður líklega í fyrsta releasið:
Allies:
Grizzly
IFV
Prism
Nighthawk
Soviet
T-80 (rhino heavy tank)
Kirov Airship
Apocalypse II Artillery
Half Track
Eitt mapp sem er með nokkrar eyjur, snjó hér og þar, kannski nokkrir bæjir og eitthvað annað.
———————————
PBAsydney - Foringi Operation: Red Mayhem
Bleagh!….