Fjalla eingöngu um flugherinn enda það eina sem ég hef vit á. Við í CP settum upp DC 0,3 í gærkveldi á CP server og þetta eru fyrstu kynni.

SU 25 bomber:
Hún rokkar vs A10 er hún mun liprari og því öflugri í dogfight, vélbyssan á henni er ekki eins öflug og á A10 gegn Tanks en mun öflugri heldur en á Mig 29 og F16. Ég náði strax góðum tökum á þessari og á örugglega eftir að verða mín uppáhalds vél.

Hind þyrlan:
Þrátt fyrir að vera stærri en Apatche þá flýgur hún eins og rella, auðveldari og meðfærilegri og örlítið hraðskreiðari. Virðist hafa sama firepower en að auki getur hún flutt slatta af mannskap.

Mig 29:
Búið er að draga úr krafti rockets en þær fara hraðar og beinna þ.a. mögulegt er að nota þær orðið í Dogfight eða t.d. á A130 sem er stórt target í loftinu og þolir mikið. Vélbyssan er allveg jafn máttlaus og hún var. Varð fyrir vonbrigðum.

F16:
Sama og með Mig 29

A-130:
Í höndunum á vönum mönnum kemur þessi græja til með að rósta skirmum. Hrikalega leiðinlegt að fljúga, hæg, B17 er meðfærilegri. Þó örugg. Allied geta spawnað inní henni, þó hún sé í loftinu. Firepower extreme. Fallbyssa sem tekur út tansk í einu skoti jafnvel marga ef þeir eru nálægt hvor öðrum, 1, einhverskonar flak cannon og 2 keðju vélbyssur. Hægt er að gera við hana innanfrá, jafnvel fleiri en 1 enginer í einu. Flugmaðurinn getur horft til hliðar og beðið um artill svipað og scout.

Blac Hawk þyrlan:
Auðvelt að fljúga, reyndar er orðið auðvelt að flúga öllum þyrlum. Menn greinilega fljútir að ná tökum á því. Flugmaður getur kallað á artill svipað og scout áður. Hægt er að manna chaingun á hliðinni. Tekur einnig trops. Hentar vel í svona mini missions, nokkrir saman að ná flaggi t.d.

Kveðja [CP]Yank