jæja hvuring væri að ég fengi góða hugmynd? ég fæ alltaf eina á ári þannig að þetta verður langt ár hjá mér, en hvað um það snúum okkur að hugmydninni.

ef menn hafa lesið korkinn þarna niðri einhverstaðar, þá er að myndast “smá” spenna og þras milli Akureyringa og Reykvíkinga, ekki það að það sé eh nýtt, enn alltaf gaman að rífast um eh annað en veðrið. þannig að nú er komið að keppni milli the two towers. og ekkert 10 vs. 10 kjaftæði, helst 32 vs. 32 í einhverju vel völdu borði á vel völdum server! þetta er eitthvað sem ég myndi vilja að gerðist. Akureyringar velja einn foringja sem þá allir á akureyri hafa samband við og hann sér um að halda utan um sitt lið, og eins yrði gert í Reykjavík.

en þetta er bara eina góða hugmyndin mín í ár þannig að það væri gaman ef eh yrði úr henni

p.s. eh er þessi leiðindar orð eins og: eitthvað einhver og s.v.fr.

p.s.s ef enginn vill vera foringi á Akureyri þá skal ég vera það ef í hart fer. og tilkynni ég þá meilið seinna ef af verður hehe eru ekki allir game?

p.s.s.s ég tek höfnunum mjög illa :)

[I'm]Robin Heimspekingur.