Nú er svo komið að bf1942 er farinn að verða til í víðari samhengi, allstaðar sér maður áhugasama menn með glæsilegann árángur í sviði Bf1942 mod menningar. Þá fer maður einnig að hugsa um þá sem eru jafn áhugasamir en komnir stutt á leið í að verða góðir mod hönnuðir. Hér á eftir mun ég fjalla stuttlega um það að nota mod sem og að gera þau. ATH orðið “mod” nota ég fyrir skins, models og fleira, ekki mod eins og DesertCombat.

Skin;
Battlefield1942 eins og svo margir aðrir leikir hafa texture input (þeas. ekki fast inn í leiknum) þetta gerir það að verkum að hægt er að breyta inputinu. Bf1942 notar fæl sem kallast texture.rfa og er hann staðsettur (fyrir BF1942-1.2) í /Battlefield1942/Mods/bf1942/archives
-Notkun, þú þarft að hafa Mosel eys RFA Extractor til að koma öllu úr ofangreindri .rfa möppu (ATH; þú þarft http://download.microsoft.com/download/.netframesd k/Redist/1.0/W98NT42KMeXP/EN-US/dotnetredist.exe
]MS Framework til að keyra þetta). Síða opnaru Extractorinn, ferð í File, Open file og Surfaðu á /Battlefield1942/Mods/bf1942/archives og velja texture.rfa. Svo veluru Extract all og bendir á Battlefield möppuna þína (main). Nú ætti að vera mappa í Battlefield1942 sem heitir texture, farðu aftur í /Battlefield1942/Mods/bf1942/archives og vinstrismelltu einu sinni á texture.rfa, veldu rename og skrifaðu texture.bak

Nú getur þú vafrað hingað og hlaðið inn nýjum skinnum. (skinin verða að vera .dds og extractaðu þeim í texture folderinn)

Ef þú hleður niður nýjum bíl eða tæki skaltu extracta því í /Battlefield1942/Mods/bf1942/archives, (ATH þú verður að taka þessi tæki aftur út áður en þú ferð á netið í bf1942)

Þeir sem hafa áhuga á að gera módel geta gert sömu aðferð en bent á /Battlefield1942/Mods/bf1942/archives/standardmeshes .rfa, þaðan færðu .sm fæla sem nota má til að módela.
módelgerðarforrit; MilkShape3d og Unwrap3d

Nú ef þú vilt gera skins þarftu helst PhotoShop og DDS plugin svo að þú getir opnað skinin.

Fleiri upplýsingar um þetta færðu hér.


(ef það er galli í link eða BBcode, láttu mig vita og ég laga það)