Scrimm í BF hafa þróast út í hálfgerða keppni, en raunverulegur tilgangur þeirra er að fá séns á að spila í klan leikjum án þess að lífið liggi við, þ.e.a.s. scrimm er bara ÆFING.

Með þetta í huga hafa [Fantar] & [89th] ákveðið að hætta að byrta úrslit opinberlega úr sínum scrimmum og fara fram á hið sama af klönum sem við komum til með að scrimma við. Þetta á auðvitað að verða til þess að klön geti scimmað í æfingar og skemmtunar skyni og með það markmið að æfa sig og prufa frekar nýja hluti heldur en nota áfram einhver “bulletprof” plön til þess eins að “vinna”. Einnig er fáránlegt að klan þurfi að hafa áhyggjur af því að úrslit leikjana hafi áhrif á standard klansins útávið.

Við getum nefnt dæmi til stuðnings máli okkar. Allt fór í háaloft eftir scrimm-æfingaleik [I'm] <—-rétt skrifað :) og The Most, ég held ég geti lofað því að þetta hefði ekki verið hitamál ef að liðin hefðu litið réttum augum á þetta..þ.e. sem æfingarleik, sem auðvitað hann var.

Kveðjur
[Fantur]Skarpi
[89th]GEN. Volrath