Jæja, mér fannst þetta mjög áhugavert og gott að vita svo ég ákvað að íslenska þetta með aðstoð vinar míns McFlip.
Vonandi lærið þið eitthvað á þessu :)

<b> <u> Ýmsar skipanir í Battlefield1942: </u> </b>


<b> - Game.listplayers </b>

Allir leikmenn hafa vissa ‘kennitölu’ sem er notuð til þess að sparka eða kjósa þann aðila út af servernum (vegna teamkills) Þessi skipun gefur þér lista yfir þá sem hægt er að sparka/kjósa.

<b> - Game.enablefreecamera * </b>

Þessi skipun leyfir þeim leikmönnum sem eru að bíða eftir að ‘spawna’ (byrja aftur) að vera í svokölluðu ‘Free look mode’
Í staðinn fyrir ‘*’ koma svo þessar tölur: 1 kveikir á þessari skipun, 0 slekkur á henni.
Athugið, að aðeins stjórnendur þjóna og þeir sem hafa aðgang að rcon (remote console access) geta notað þetta.

<b> - Game.killplayer * </b>

* er kennitalan sem kemur upp með game.listplayers – aðeins stjórnendur þjóna og þeir sem hafa aðgang að rcon geta notað þessa skipun.

Skipanir fyrir stjórnendur (líka rcon):

<b> - Admin.kickplayer * </b>

* er kennitalan sem kemur upp með game.listplayers – aðeins stjórnendur þjóna og þeir sem hafa aðgang að rcon geta notað þessa skipun.

<b> - Admin.banplayer * </b>

* er kennitalan sem kemur upp með game.listplayers – Athugið að aðeins stjórnendur þjóna og þeir sem hafa aðgang að rcon geta notað þessa skipun.

<b> - Admin.removeaddressfrombanlist * </b>

* er IP talan sem leikmaður sem bannaður hefur er með. Þessi skipun tekur í burtu bannið af þeim leikmanni og þar af leiðandi getur hann komið aftur inná. Athugið að aðeins stjórnendur þjóna og þeir sem hafa aðgang að rcon geta notað þessa skipun.

<b> - Admin.addaddresstobanlist * </b>

* er IP talan hjá þeim leikmanni sem á að banna. Þessi skipun er til að banna leikmann af server. Athugið að aðeins stjórnendur þjóna og þeir sem hafa aðgang að rcon geta notað þessa skipun.

<b> - Admin.clearbanlist </b>

Þessi skipun hreinsar listann af bönnum og þar af leiðandi komast allir sem áður voru bannaðir aftur inná þjóninn. Athugið að aðeins stjórnendur þjóna og þeir sem hafa aðgang að rcon geta notað þessa skipun.

<b> - Admin.externalviews * </b>

Þessi skipun kveikir á/slekkur á útværu myndavéla sjónvarhorninu hjá spilurum sem að eru tengdir á þjóninn.

Í staðinn fyrir ‘*’ koma svo þessar tölur: 1 kveikir á útværu sjónvarhorni en 0 slekkur á því.
ATH. Þessi skipun slekkur líka á \“nose cam\”
Athugið að aðeins stjórnendur þjóna og þeir sem hafa aðgang að rcon geta notað þessa skipun.

<b>- Admin.listbannedaddresses </b>

Gefur þér lista yfir þá sem eru bannaðir eins og er á þjóninum. Athugið að aðeins stjórnendur þjóna og þeir sem hafa aðgang að rcon geta notað þessa skipun.

<b> - Admin.allownosecam * </b>

Þessi skipun leyfir stjórnendum að slökkva á / kveikja á HUD-inum á flugvélum (mælaborðinu, til að geta flogið betur) fyrir leikmenn á þjóninum.
Í staðinn fyrir ‘*’ koma svo þessar tölur: 1 kveikir á þessari skipun, 0 slekkur á henni.
Athugið einnig að ef ‘external view’ er ekki á, virkar nose cam ekki.

<u> <b> Skipanir sem koma að kosningum(kortum eða spörkum) : </u> </b>


<b> - Game.votekickplayer * </b>

Þessi skipun leyfir leikmönnunum að kjósa leikmann út (sparka honum)

Leikmenn í báðum liðum geta kosið í þessari kosningu, athugið að * er breytt í ‘kennitölu’ aðilans sem sparka á af þjóninum.

<b> - Game.votekickteamplayer * </b>

Þessi skipun leyfir leikmönnunum að kjósa leikmann út (sparka honum)
Þessi kosning er aðeins opin fyrir það lið sem leikmaðurinn sem byrjaði hana er í, athugið að * er breytt í ‘kennitölu’ aðilans sem sparka á af þjóninum.

<b> - Admin.votingtime * </b>

Þessi skipun er til að setja tímann sem leikmenn hafa til að kjósa í hverri kosningu, * er breytt í tölur (sekúndur) sem kosningin á að endast eftir að hún hefur verið byrjuð.
Athugið að aðeins stjórnendur þjóna og þeir sem hafa aðgang að rcon geta notað þessa skipun.


<u> <b> Skipanir fyrir aðila sem eru með rcon aðgang: </u> </b>


<b> - Admin.enableremoteadmin “lykilorðið” </b>

Þjóninn _verður_ að keyra þessa skipun eftir hvert map.
Lykilorðið má innihalda tölur _eða_ stafi en _ekki_ sitt af hvoru.
Athugið: Ekki er hægt að nota bil í lykilorðinu.
Leikmaður sem hefur aðgang að þessari skipun verður einnig að keyra þessa skipun við hvert kort, lyilorðið verður einnig að vera eins og það er á servernum.

<b> - Admin.execremotecommand “skipunin” </b>

Til að keyra vissa skipun frá leikmanni sem hefur aðgang að rcon þá verður hann að skrifa þessa skipun á undan þeirri skipun sem hann ætlar að keyra inní gæsalöppum. Til að sparka leikmanni með ‘kennitöluna’ 7 með rcon aðgang þá skrifar hann til dæmis:
Admin.execremotecommand “admin.kickplayer 7”
Ath. að þessi skipun virkar bara ef hinar tvær á undan eru keyrðar áður áður.


<u> <b> Sniðugar skipanir: </u> </b>

<b>- Console.showfps * </b>

Þetta ræsir á FPS (Frames per Second) (Rammar Á Sekúndu) mælinum á skjánum. Í staðinn fyrir ‘*’ er sett 1 til að kveikja á þessari skipun eða 0 til að slökkva á henni.

<b> - Console.showstats * </b>

Þetta sýnir eða felur gluggan með innbyggða villu leitar hugbúnaðinum. Í staðinn fyrir ‘*’ er sett 1 til að sýna hann eða 0 til að fela hann.

<b>- Game.disconnect </b>

Þessi skipun aftengir leikmanninn sem keyrir hana af þjóninum, afar gott að kunna :)

<b>- Game.changeplayername * </b>

Þessi skipun leyfir leikmanninum að skipta um nafn á servernum fljótt og örugglega, * er skipt út fyrir nýja nafninu.


<u> <b> Team-damage skipanir: </u> </b>
<b> - Admin.vehicleffratio 0 </b>
<b> - Admin.solderffratio 0 </b>
<b> - Admin.vehicleffratioOnSplash 0 </b>
<b> - Admin.soldierffratioOnSplash 0 </b>

Athugið, þessar skipanir slökkva á öllum skaða sem að liðsmenn og þú getur valdið þér, þannig að þetta er upplögð skipun til að sýna glæfrabrögð (stunts)


Takk fyrir okkur,
Jade & McFlip
“Killing for Peace is like Fucking for Virginity”