Núna undanfarið hefur verið mjög mikið um það að fólk mæti með kjaft og stæla á rásina okkar #bf1942.is vegna þess að Simnet Retail serverinn okkar eða Fortress.is serverinn sé niðri eða hafið krassað.

First off, Bf1942 serverarnir eru nú á dögum á windows formati (s.s ekki linux, s.s ekki stable) og þarf MIKIÐ minni, MIKLA bandvídd og öflugarvélar.
Og þar sem rcon-ið í 1.1 er ekki af besta tagi (á víst að laga í 1.2) þá finnst mér að menn ættu að sýna aðeins meiri virðingu þegar serverarnir detta niður.

Svo ég vil biðja fólk um að hugsa um hvað þetta er mikil vinna, mikil bandvídd, miklir peningar og erfitt starf að halda helling af nördum ánægðum með þessu.

Og ef þið ætlið ennþá að koma með kjaft og vanþakklæti, þá skora ég á það að hosta server sjálfir.


My two cents,
“Killing for Peace is like Fucking for Virginity”