Efnt var til greinakeppni síðastliðinn apríl. Þátttaka var fremur dræm en þó bárust 3 flottar greinar;

- Bók sem ég þoli ekki! eftir AdrianBlake

- Bók til að forðast eftir loevly

- Evermore eftir Violet

Sett var í gang skoðanakönnun sem nú er lokið. Greinar Violet og AdrianBlake eru jafnar í fyrsta sæti og loevly hreppir silfrið.

Violet og AdrianBlake hljóta hvort um sig 150 stig og loevly 100.

Til hamingju og takk kærlega fyrir þátttökuna. =)Athugið að stigin gætu tekið einhvern tíma að berast.