Hefurðu lesið... Takið eftir nýjum kubb* neðst á síðunni.
Þar munu koma mánaðarlega samantektir um bækur sem að stjórnendur og notendur vilja vekja áhuga á. Þær þurfa ekki að vera langar, heldur hnitmiðaðar með góðri gagnrýni og mynd af kápu bókarinnar.
Viltu benda á góða, nytsama eða ömurlega bók? Sendu mér þá PM um að þú viljir fá aðgang. Í PMinu vil ég fá lista yfir nokkrar bækur sem að þú myndir senda inn.
Fyrstir koma fyrstir fá!

Nú er komið dæmi um hvernig grein gæti verið, þarf ekki að vera jafn langt en ekki mikið styttra. En reynið að hafa betri mynd en ég hafði, það er pirrandi að senda inn myndir með greinum en reynið.

*Format kubbsins getur breyst

ÞEGAR hafa tveir sótt um og ég myndi vilja fá að minnsta kosti álíka upphæð í viðbót áður en þetta hefst í byrjun ágúst 2010.