Loksins eru komnar tölur um virkni áhugamála í janúar. Að þessu sinni voru flettingar á áhugamálinu 9.866 talsins en það er 27,95% aukning frá því mánuðinum áður. Hlutfall af heildarflettingum á Huga.is var 0.13%.

Í mánuðinum birtust 3 nýjar greinar, 24 nýir póstar á korkinum, 18 myndir og 6 kannanir.
___________________________________