1. Huganafn:
THT3000.

2. Aldur:
18 ára.

3. Kyn:
Karlkyns.

4. Atvinna/Nám:
Nemandi í Kvennaskólanum.

5. Fjöldi stiga á /bækur:
40.

6. Hvers konar bækur lestu helst?
Mjög mismunandi.

7. Uppáhaldsbók/bækur:
Ætla að vera mjög ófrumlegur og segja; Harry Potter serían.

8. Uppáhaldshöfundur:
Ætla að halda ófrumleikanum áfram og segja; J.K. Rowling.

9. Hvað ertu að lesa í augnablikinu?
Tvær bækur eftir Terry Pratchett; Mort og Truckers.

10. Hvað lastu síðast?
Junkie (eða Junky) eftir William S. Burroughs. Hún var nokkuð góð.

11. Hvað ætlarðu að lesa næst?
Það eru nokkrar bækur sem ég hef áhuga á að lesa, t.d. Fear and Loathing in Las Vegas eftir Hunter S. Thompson, The Hellbound Heart eftir Clive Barker, Snow Crash eftir Neal Stephenson og Of Human Bondage eftir W. Somerset Maugham. Annars er mjög óvíst hver verður lesin næst.

12. Kaupirðu þér oft bækur?
Af og til.

13. Hvað lestu ca. margar bækur mánaðarlega?
Mjög mismunandi. Þó ekki eins margar og vildi, almennt.

14. Nýtirðu þér almenningsbókasöfn?
Já. En ekki oft fyrir bækur, frekar tónlist og myndasögur. Ef ég tek bækur þar eru það fræðibækur.