1. Huganafn:
Temeraire (áður Loner)

2. Aldur:
16 ára

3. Kyn:
Kvenkyns

4. Atvinna/Nám:
Verðandi menntaskólanemi á næsta hausti og vinn í matvöruverslun

5. Fjöldi stiga á /bækur:
12

6. Hvers konar bækur lestu helst?
Aðalega einhverja action pakka og vampíru bækur með nógu mikið að spennu í þeim

7. Uppáhaldsbók/bækur:
Guð, þær eru marga! En helstu bækurnar eru Vampire Academy, bókaþjófurinn, Harry Potter (öll serían, auðvitað), Eragon serían og The Reach.

8. Uppáhaldshöfundur:
Aðalega J.K. Rowling og einnig Richelle Mead og Christopher Paolini. Finnst Arnaldur Indriðason og Stieg Larsson líka góðir

9. Hvað ertu að lesa í augnablikinu?
Afraid eftir Jack Kilborn

10. Hvað lastu síðast?
Spirit Bound eftir Richelle Mead

11. Hvað ætlarðu að lesa næst?
It eftir Stephen King

12. Kaupirðu þér oft bækur?
Já, ég er sjúk. Ég má ekki fara inn í bókabúð án þess að kaupa mér allavega eina bók!

13. Hvað lestu ca. margar bækur mánaðarlega?
Fer eftir hvað er í gangi lífi mínu. Ef lítið er í gangi les ég 3 max en ef það er mikið að gera næ ég kannski einni bók

14. Nýtirðu þér almenningsbókasöfn?
Já, finnst friðurinn þar dásamlegur og get gramsað í gegnum bækurnar þarna tímunum saman
The word ‘politics’ is derived from the word ‘poly’, meaning ‘many’, and the word ‘ticks’, meaning ‘blood sucking parasites’.