Bestu bækur sem ég hef lesið. Ég nenni varla að lesa neitt annað því ég er svo djúpsokkinn í þessa seríu.
Þessar þrjár bækur eru líklega bestu bækur sem ég hef nokkurtíman lesið. Ég las þær löngu áður en ég sá myndina, hún var ekki komin út þá og ég varð fyrir miklum vonbrygðum á henni, miðað við hversu unaðslegar bækur þær eru.