2 Bækur sem Þorgrímur Þráinsson hefur samið
Ég hafði ekkert að gera á laugardaginn svo ég ákvað að gá hvort ég ætti ekki einhverja spennandi bók sem ég ætti eftir að lesa eða gæti lesið aftur. Ég sá þessa uppí hillu hjá mér óopnaða og mundi að ég hafði hent henni þangað síðustu jól því ég hélt að þetta væri ekkert skemmtileg bók.