Bækur Inferno 19, -úr myndröð Gustave Doré við hinn guðdómlega gleðileik Dantes (1265-1321), En hér er Dante einmitt á ferðalagi sínu um helvíti, í fylgd rómverska skáldsins Virgils (sem komst ekki til himna þar sem hann var heiðin greyið!).
Í víti hitti Dante nottla fyrir ýmsa valinkunna menn, þar á meðal hinn synduga Nikulás III páfa, sem pínist hér öfugur í holu…