Var bara svona að pæla hvort að enginn hérna þekkti Neil Gaiman og vissi eitthvað um hvar væri hægt að redda nýju bókinni hans, Coraline, annarsstaðar en á netinu. (Á sko ekki visakort…) Nú, og ef þið vitð ekkert hver hann er þá endilega hvet ég ykkur til að lesa einhverja af bókunum hans, mæli helst með Stardust, Neverwhere og American Gods. Eiga að vera til á bókasöfnunum en þær eru alveg þess virði að eignast. Alger snilld!