Ég ætlaði bara að benda á að ‘fornmálið’ sem er á Íslendingasögunum var búið til upp úr 1800. Íslendingasögurnar, eins og þær eru skrifaðar, eru fullar af latínuskotum, og þótti ekki pent á tímum sveitarómantíkur að hafa það eftir.