Ég ákváð um daginn að ég þyrfti að lesa einhverjar, klassískar bækur. Las í gær “Morgunverður á Tiffany's”, svo fyrir stuttu “Dagbók Bridget Jones's” (ókei kannski ekki klassík, en samt…) og var að byrja áðan á “Dagbók Anne Frank”. Eru einhverjar bækur sem ykkur koma í hugann sem ég ætti að lesa? Og þá er ég sérstaklega að tala um erlendar.