Ég er semsgt að reyna að losa mig við bækur sem ég veit að ég á líklega ekki eftir að lesa aftur og taka pláss í hillunni minni. Þær eru semsagt eftirfarandi :

Skin Privilege eftir Karin Slaughter - 300 kr.
Shopaholic Abroad eftir Sophie Kinsella - 200 kr.
Before I Say Goodbye eftir Mary Higgins Clark - 200 kr.
All I Want Is Everything (Gossip Girl nr. 3) -eftir Cecily Ziegesar - 250 kr.
Because I'm Worth It (Gossip Girl nr. 4) eftir Cecily von Ziegesar - 250 kr.
Tveggja Turna Tal (LOTR nr. 2 á ísl) eftir Tolkien - 300 kr.
Hilmir Snýr Heim (LOTR nr. 3 á ísl) eftir Tokien - 300 kr.

Ísfólkið
Dauðasyndin (Ísfólkið nr. 5) eftir Margit Sandemo - 100 kr.
Ferjumaðurinn (Ísfólkið nr. 31) eftir Margit Sandemo - 100 kr.
Konan á ströndinni (Ísfólkið nr. 34) eftir Margit Sandemo - 100 kr.
Í skugga stríðsins (Ísfólkið nr. 38) eftir Margit Sandemo - 100 kr.

Jónsmesunóttin (Ríki Ljóssins nr. 5) eftir Margit Sandemo - 100 kr.
Úr viðjum einmanaleikans (Stjörnu róman) eftir Margit Sandemo - 50 kr.

Bækur fyrir yngri kynslóðina
Strandarnornir eftir Kristín Helgu Gunnarsdóttur - 250 kr.
Beygluð og brotin hjörtu eftir Bryndís Jónu Magnúsdóttur - 200 kr.
Gyllti áttavitinn eftir Philip Pullman eftir Carolyn Keene - 250 kr.
Nancy og glóandi augað (gamla útgáfan) eftir Carolyn Keene - 150 kr.
Nancy og svikahrapparnir (gamla útgáfan) eftir Carolyn Keene - 150 kr.
Nancy: leyndarmál veitingahússins (nýja útgáfan) eftir Carolyn Keene - 150 kr.
Galdrastelpan eftir Celia Rees - 250 kr.
Börn Lampans: Iknaton ráðgátan (nr. 1) eftir P.B.Kerr - 250 kr.
Börn Lampans: Blái andinn af Babýlon (nr. 2) eftir P.B.Kerr - 250 kr.
Ferðin til Samiraka eftir Hörpu Jónsdóttur - 200 kr.

Margit Sandemobækurnar fara allar saman á 350 kr. og bara ísfólksbækurnar á 250 kr.
Bækur fyrir yngri kynslóðina fara á 1700 kr. allar saman, en einnig er hægt að semja um verð ef keyptar eru tvær eða fleiri bækur saman.
Hinar bækurnar fara saman á 1400 kr, en einnig er hægt að semja um verð.

Allt safnið fer á 3400 kr. Þetta eru 23 bækur.

Endilega hafið samband :)
“One is glad to be of service.”