Er að minnka við í bókaskápnum. Ég læt þessi verð á þetta en er tilbúinn að hlusta á skynsamleg tilboð. Tek bara fram ef bókin er harðspjalda. Allar bækurnar eru mjög vel með farnar ef það er stjarna(*) hjá titlinum þá sést aðeins á þeim, en ekkert sem skemmir þær.

Ef þið viljið fá bók eða betri lýsingu á bókunum sendið mér þá skilaboð.


A History of Rome, 3.útg. (2005)
-Marcel Le Glay, Jean-Louis Voisin, Yann Le Bohec
Góð og yfirgripsmikil bók um sögu Rómar.
Var notuð við kennslu í Háskóla Íslands.
4000kr

History of World Societies*, Vol. A, 6.útg. (Antiquity-1500) (2004)
-Mckay, Hill, Buckler, Ebrey
Fínasta bók til þess að fá góða yfirsýn yfir helstu menningarheima.
Var notuð við kennslu í Háskóla Íslands.
2500kr

Western Europe in the Middle Ages 300-1475, 4.útg. (Harðspjalda)
-Brian Tierney, Sidney Painter
Hér er ítarleg umfjöllun um sögu Vestur-Evrópu.
Var notuð við kennslu í Háskóla Íslands.
2500kr

Á hjara veraldar. Saga Norrænna manna á Grænlandi. (2005)
-Guðmundur J. Guðmundsson
Hér er gerð grein fyrir rannsóknum og kenningum vísindamanna í fjölmörgum fræðigreinum um samfélag Grænlendinga.
1000kr

Mannkynssaga. Tuttugasta öldin. Fyrra bindi 1914-1945.(1985)
-Einar Már Jónsson, Loftur Guttormsson, Skúli Þórðarson.
Lítil og þægileg bók á íslensku sem tekur fyrir fyrri hluta 20.aldar.
Var notuð við kennslu í Menntaskólanum við Sund.
1000kr

The new Pearl Harbor. Disturbing questions about the Bush administration and 9/11.* (2004)
-David Ray Griffin
Titillin verður að duga, hef ekki lesið hana.
1000kr

Fátækt fólk.* (2002)
-Tryggvi Emilsson
Hér segir Tryggvi frá uppvaxtarárum sínum á Akureyri í sveitum Eyjafjarðar í byrjun 20.aldar.
1000kr

Egypt in late antiquity.
-Roger S. Bagnall
Hér er ítarlega fjallað um sögu Egyptalands á ólgutímum, frá miðri 3.öld til 5.aldar.
Var notuð við kennslu í ástralöskum háskóla.
2000kr

A Brief History of Time. 2.útg. (1996)(Harðspjalda)
-Stephen Hawking
Frábær bók eftir einn gáfaðasta mann heims. Frábær bók fyrir hvern sem er ekki bara eðlisfræði nörda.
5000kr

Introduction to the New Testament: History, Culture and Religion of the Hellenistic Age.2.útg. Fyrra og seinna bindi.* (1995)
-Helmut Koester
Nákvæma greining á umhverfi Nýja testamentisins frá Alexander mikla til Rómverska heimsveldisins.
Var notuð við kennslu í Háskóla Íslands.
Stakar á 3000kr saman á 5000kr

Java Software Solutions: Foundations of Program Design. (2004)
-John Lewis, William Loftus
Góð byrjenda bók til þess að læra að forrita Java. Geisladiskur fylgir með.
Var notuð við kennslu í Háskóla Íslands.
3000kr

Linear Algebra: A Geometric Approach. (2001)
-Theodore Shifrin, Malcolm R. Adams
Kennslubók í línulegri algebru.
Var notuð við kennslu í Háskóla Íslands.
3000kr

Psychology of Religion classic. (1997) (Harðspjalda)
-David M. Wulff
Hér eru skoðaðar félagslegur og sálfræðilegu hliðar trúarbragða.
Var notuð við kennslu í Háskóla Íslands.
4000kr

Postmodernism for historians. (2005)
-Callum G. Brown
Í þessari bók er fjallað um hið stórmerkilega hugtak postmodernisma í sagnfræðilegum skilningi.
Var notuð við kennslu í Háskóla Íslands.
1500kr

Ammianus Marcellinus. The later Roman empire. (354-378) (2004) Penguin Classics.
-Ammianus Marcellinus (þýdd af Walter Hamilton
Ammianus Marcellinus var síðasti mikili rómverski söguritarinn og skrif hans er við hliðina á Livy og Tacitus.
Var notuð við kennslu í ástralöskum háskóla.
1500kr

Early Christian lives. (1998) Penguin Classics.
-Þýdd af Carolinne White
Hérna eru ævisögur um sex kristna dýrlinga, sem eru uppi um miðja fjórðu öld til seinni hluta sjöttu aldar.
Var notuð við kennslu í ástralöskum háskóla.
1500kr

The Roman empire at bay. 180-395. (2008)
-David S. Potter
Þessi bók vel skrifuð og vel skipulögð. Góð sögulegt samantekt yfir tvær aldir Rómverska heisveldisins.
Var notuð við kennslu í ástralöskum háskóla.
4000kr

Bætt við 9. júní 2011 - 09:58
Eternity Road
-Jack McDevitt
Eternity Road gerist 1.000 árum inni í framtíðinni, þegar heimurinn eins og við þekkjum það hefur verið dauður í átta aldir, eyðilögð af plágu sem drap mest af mannkyninu.
1000kr

Nýtrúarhreyfingar. 3 ljósrituð hefti.
-Bjarni Randver Sigurvinsson tók saman.
Í þessum þremur heftum er farið um víðan völl um nýtrúarhreyfingar Spíritisma til Vísindakirkjunar, og margar aðrar trúarhreyfingar teknar fyrir.
Var notuð við kennslu í Háskóla Íslands.
3000kr öll heftin