þetta er fyrsta ljóðabókin eftir gunnar dal

þessi bók var gefin út í 50 tölusettum eintökum og er þetta eintak númer 50.

mér skilst að hún hafi verið prentuð árið 1949.

þessi póstur er kannski frekar beiðni um verðmat heldur en til að selja hana.

ég vona að einhver sem hefur vit á þessu geti hjálpað mér með þetta.