að mínu mati er besti skáldsagnahöfundur sem ísland hefur af sér getið maður að nafni mikael torfaason. bækur hans eru í senn fyndnar, viðbjóðslegar og magnþrungnar. allar hans bækur eru skáldsögur.
Bækur:

Falskur fugl, 1997. besta bók sem ég hef nokkurn tíma lesið.

saga af stúlku, 1998. frekar ruglingsleg. leynir á sér.

heimsins heimskasti pabbi, 2000. snilld. fékk menningarverðlaun dv árið 2000.

ég er enginn bókmenntafræðingur og er enginn sérstakur áhugamaður um bækur. Ég vill bara vekja áhuga á þessum þrem bókum. ég bíð spenntur eftir næstu bók.