Sæl öll

Ég er að leita að íslendingasögu, man eftir smá broti úr henni og var að vonast til þess að hægt væri að fá aðstoð ykkur við að finna hana.

Fyrri hluti hennar gerist að stórum hluta í Skandinavíu og ætlaði söguhetja þess hluta að reyna að drepa konung og réðast að honum en er drepinn sjálfur rétt hjá konung og segir hann þá áður en hann deyr: “ Þar steig ég þremur skrefum til skemmra ” -> eða eitthvað á þessa leið.

Man einhver eftir þessu ???

Kv.
L