Humm…
Bækur eru dálitið merkilegar. Bestu bækurnar mínar eru t.d. “Birkir og Ásdís”, “Yupsilon” ofl. unglinga bækur!!
Mörgu fólki finnst alveg yndislegt að lesa bækur og sumir meira að segja geta ekki sofnað nema hafa fengið sér bók í hönd og lesið í henni. Það hefur nú reyndar ekki komið fyrir mig en ég veit um fullt af fólki sem segir það. Eitt finnst mér samt geðveikt fyndið að fólk sekkur stundum allveg inn í bækurnar og lítur ekki upp úr þeim fyrr en þér eru búnir með þær.
Það hefur einu sinni komið fyrir mig og það var þegar ég var að lesa Yupsilon. Ég hreinlega vissi ekki af mér fyrr en ég var búin með hana og þá tók ég bara næstu bók og byrjaði á henni.
Til kynköldustur manneskju heims