Hafið þið hugarar lesið bækurnar um Dexter Morgan?

Bækurnar heita Darkly Dreaming Dexter, Dearly Devoted Dexter og Dexter In The Dark og eru eftir Jeff Lyndsay.

Ef þið hafið lesið þær endilega segið mér hvað ykkur finnst um þær (sjálfur hef ég bara lesið fyrstu tvær svo ekki segja mér hluti úr þeirri þriðju sem gæti skemmt fyrir). :D