Jæja best að bulla hérna aðeins..

Hvernig metur maður það hvaða bókmenntir teljast merkilegar og hverjar ekki?
Af hverju er Rómeo og Júlí svona mikið merkilegri en bækur Baröru Cartland? Ástarsögurnar eru álíka fíflalegar í báðum tilfellum.
Nú eru sjoppubókarithöfundar mjög söluháir og hafa glatt marga í gegnum tíðina, en hvers vegna eru þeir þá svona lítils metnir, og verk þeirra stundum kölluð ruslbækur?
Er þetta ekki bara eitthvað yfirlæti í þeim sem vilja sýnast menningarlegir?

Á ekki Brabra Cartland að fá nóbelsverðlaun fyrir sín bókmentaverk ? Hún hefur allavega náð til mjög margara og á marga aðdáendur… siptir álit almennings kannski engu?
hmmm… er ekki kellingin annars enn á lífi ? ;)

Kókos