ÉG er viss um að einhvern hérna langar að vera einn af þeim sem skrifa bækurnar og er kannski með eitthvað ofan í skúffu.
Hvernig væri að leyfa öðrum að sjá þetta og athuga hvað þeim finnst? Fá umsagnir á verkið og betrumbæta, senda svo jafnvel á útgefanda?

Ef þú ert eitthvað að skrifa, hvort sem það eru smásögur, skáldsögur eða leikrit, kíktu þá á Rithringinn!

Þar er líka rætt um skáldskaparlistina og margt annað.

kv.www.rithringur.is