Ég sá skoðanakönnun um það hvort mér fyndist forntungan í Arfleifðinni/Eragon/Eldest lík Íslensku. Ég las einhversstaðar grein eftir C.Paolini þar sem hann sagðist hafa byggt tunguna á forníslensku. Að hluta til þá er hún mjög lík íslensku, því að svo mörg íslensk örð koma fyrir í henni. En samt er ekki hægt að segja að hún sé alveg eins því að það eru svo mörg “bullorð” eða orð sem enginn lifandi íslendingur myndi skilja. Þetta er kannski ekki alveg eins áberandi í Íslensku bókunum, en ef maður les þær á ensku þá verður þetta augljósara.

Bara svona uppá nickið

kv AJ
Ég hef bara alltaf rétt fyrir mér, þannig er það bara.