Sæl öll.
Ég var í sumarbústað um helgina og fann þar bók sem ég gersamlega sökk ofan í, og gat ekki hætt að lesa.
Hún heitir María, og er ævisaga Maríu Guðmundsdóttur, skráð af Ingólfi Margeirssyni.
Mér fannst þessi bók hreinskilin og spennandi lestur um líf fyrirsætu á 7. og 8. áratugnum.

Ef að þið hafið lesið hana .. hvað fannst ykkur um þessa bók ?

PS: Svo er líka önnur bók sem mig langar að mæla með .. “Ekkert mál, bara næsta fix” ótrúlega hreinskilin bók um líf dópista í Kaupmannahöfn, sannsöguleg.<br><br>——————————
“Work like you don't need the money, love like you've never been hurt and dance like no one else is watching”
———————————————–