Ég var svona aðeins að spá út í þetta.
Ef þið mynduð gefa út ævintýrabók (eins og Harry Potter, Eragon, His Dark Materials eða Lord of the Rings), og þið fenguð umsögn sem væri nokkurnveginn eins og við bókinni Eragon (“Blanda af Harry Potter og Hringadrottinssögu, bara betri” eða eitthvað svoleiðis), hvað mynduð þið segja?
Mynduð þið bara segja: “Já, sjáið hvað bókin mín fékk skemmtilega umsögn!”, eða “Blanda af hverju? Ég er ekki að herma eftir, eða að taka hugmyndir frá öðrum!” ?
Nothing will come from nothing, you know what they say!