Ég keipti allar bækurnar sjö bundnar í eina kiljubók á ensku á 2000 krónur í Eymundsson í kringlunni. En þar var líka hægt að kaupa eina sér á 1250 kr. stk. og hver heilvita maður hlýtur að sjá að miklu hagstæðara er að kaupa þær allar í einu.
- Eina