Sælt veri fólkið, þar sem ég hafði alveg einstaklega lítið að gera í dag ákvað ég að gera smá lista yfir bækur sem ég ráðgeri að kaupa á næstunni, og þá langar mig til að vita hvort að þið hafið lesið eitthvað af þessum bókum og hvað fannst ykkur um þær. Jæja, látum flakka:Dante - Inferno
Faust(us) - Johann Wolfgang Von Goethe
Twenty Thousand Leagues Under the Sea - Jules Verne
Journey to the Centre of the Earth - Jules Verne
The Three Musketeers - Alexandre Dumas
The Count of Monte Cristo - Alexandre Dumas
The Art of War - Sun Tzu
War and Peace - Leo Tolstoy
The Trial - Franz Kafka
Cyrano De Bergerac - Edmond Rostand
Great Expectations - Charles Dickens
Don Quixote - Miguel de Cervantes
Of Mice and Men - John Steinbeck
The Catcher in the Rye - J.D. Salinger
To Kill a Mockingbird - Harper Lee
Les Miserables - Viktor Hugo
Pride and Prejudice - Jane Austen
Admin@hp since 26. june 2003 - 10:25