Pulp? Ok ég veit satt að segja hvert þessi grein á að fara en ég veit að Pulp eins og það var og er kallað var afþreyingar efni í byrjun 20. aldar þar sem Persónur á borð við Doc savage og The Shadow, styttu stundum fátækra bandaríkjamanna sem höfðu ekki efni á að kaupa sér dýrar bækur heldur höfðu aðeins efni á Bækur/Blöð sem voru prentuð á svokallaðan “Pulp” pappír.

Spurning mín til ykkar er hvort þið Kannist eitthvað við þennan geira af bókum og Hvort þær eru fáanlegar eitthverstaðar hérna á íslandi í öðru formi en bíómyndum.

Ég hef stúderað pulp alveg ágætlega mikið(þó aðallega í gegnum netið), en ég hef samt sem áður aldrey séð neytt af slíku lesefni hér á landi.

Ef einhver Gæti hjálpað mér þá myndi ég meta það til mikils.

Takk fyri