Þetta er mjög góð bók eftir Eoin Coller, mér fannst hún svo góð að ég las hana tisvar á nokkrum dögum, en aðalpersónurnar eru 3 unglingar og einn stökkbreyttur maður sem að lítur þessvegna út eins og drengur fyrir því, en það er kallað bartolibarn. en nöfnin þeiira eru Cosmo,Móna,Stefán og Dittó, en þessir krakkar eru að stöðva skaðvaldana en það eru skepnur sem að sjúga úr manni lífsorkuna þegar maður er með sár eða er að deyja, eða hvað?. Þetta er mjög góð bók og mæli ég með henni…..