Það er nú mesta skáldsaga heims, ætli hún væri ekki flokkuð sem vísindaskáldsaga eða eitthvað ef fólk tryði ekki svona á hana! Ég hef oft spáð í því hvort að Jesú hafi ekki bara verið sniðugur galdramaður og svo hafi einhver skrifað bók um ævi hans og spunnið vel í kringum… ég mun a.m.k. aldrei trúa staf sem stendur í þeirri bók, eins illa og misþýdd eins og hún er!!
Menn hafa þýtt hana eins og þeim hefur langað til að hafa hana í gengum tíðina, bætt við hér og sleppt úr hér!
Boðorðin tíu og fleiri skemmtisögur sem margir kannast við eru meðal frægustu rita í heimi, biblían er mest selda bók í heimi, en að mínu mati er hún ekkert annað en eintómt bull og blaður!!
Takk fyrir!! :) og munið, þetta er bara mín skoðun!!
Just ask yourself: WWCD!