Ég var að lesa Gallabuxnaklúbbinn 2 :D hún er sko snilld og ég skil ekki afhverju hún hefur ekki verið þýdd á íslensku! Það er meira að segja komin út nr 3 í bandaríkjunum! Svo að mér finnst fáránlegt að ekki sé búið að þýða hana! En allavega, ráðlegg öllum að lesa númer 2 því hún er æði!

hmmm….verð að panta nr. 3 á amazon eða eitthvað! því ekki fann ég hana í EYMUNDSSON :@