Langar að skrifa um bók sem ég las fyrir mörgum árum og heitir á íslensku, ég elska þig. Bókin er upphaflega gefin út á sænsku og er byggð á raunverulegum atburðum.

Bókin fjallar um tvíburasysturnar Tinu og Sillu, en Silla deyr og fjallar bókin um það hvernig Tinu tókst að komast af án hennar. Þetta eru allt upplýsingar sem koma fram á bakhlið bókarinnar, þó að þetta heilli kanski ekki marga þá er þetta alveg ótrúlega góð bók og jafnframt mjög sorgleg

Ég hvet alla til að lesa þessa bók ef þeir hafa ekki gert það ég man því miður ekki hver höfundurinn er en ég held að hún sé upphaflega gefin út á sænsku bókin….:)

önnur bók sem ég hef líka lesið og finnst mjög góð er bróðir minn bróðir hanns