Ég er að fara að kynna bók í skólanum eftir nokkrar vikur og gæti þegar hugmyndir frá ykkur um gott lesefni, bókin verður að vera á íslensku og ég vil helst vera eitthvað öðruvísi en hinir, t.d. bækur með mikið af bókmenntatáknum eða þess háttar… Allir aðrir eru með t.d. Kleifarvatn eða Da Vinci lykilinn, er ekki að leita eftir þannig bókum ;)