Er einhver búinn að lesa þessa bók?? Orðinn afar forvitinn hvernig hún er (semsagt hvort þetta sé í raun arftaki tf. Da Vinci lykilsins)

Annars er ég búinn að verað lesa Da Vinci lykilinn og þótt mér fynndist hún hafa farið að dala um miðja bók og seinnipartinn og verða meir og meir firirsjáanleg en firripartur bókarinnar þá fanst mér hún í heildina litið alveg FANTA góð bók!

Ætli maður geti svo ekki dundað sér við að kynna sér eitthvað af þessum ransóknum sem koma fram í bókinni um tölur, rannsóknir og trúarlegar fullirðingar sem var töluvert mikið af til að sjá hvað er satt og hvað er kjaftæði… :)

Afsakið stafs. villu