Daginn,
Mig langaði bara að minna á tilvist Rithringsins :)
Er ekki fyrirtak að senda okkur líka umfjallanir um bækur? Það er gaman að sjá greinarnar sínar birtast og líka þegar umræða skapast um þær.

Við erum líka að ræða um allt milli himins jarðar þó aðaláherslan sé á bókmenntir og íslenskt mál.

Svo höfum við líka fullt af skemmtilegum sögum að lesa og rýna.

Endilega kíkið :)

www.rithringur.is