Okkur langar að vekja athygli á verðlaunaafhendingu vegna smásagnakeppnar Rithringsins sem haldin var fyrir skemmstu.

Afhendingin verður á Jóni Forseta (áður Fógetinn), Aðalstræti 10 í kvöld, 1. apríl, kl 20.

Úrslit tilkynnt og höfundar lesa verk sín.

Vonumst til að sjá sem flesta,

Kv.