Oftast finnst mér glæpasögur ekki þær bestu í heiminum en ég las nú samt Bettý. Þetta er nokkuð góð bók en þó finnst mér mýrin besta bók Arnalds Indriðasonar.
Bettý er eftir Arnald Indriðason og er gefin út af Vöku Helgafell en kápuna sem sést hér er eftir Ragnar H. Ólafsson, hún er 215 bls. Bækur Arnalds hafa hlotið norrænu glæbabókaverðlaunin tvö ár í röð og hafa einnig verið prentaðar út í mörgum öðrum löndum, en hefur þó selst best í Þýskalandi.
Bókin er sett fram þannig að ungur lögfræðingur er að rifja upp kynni sín af Bettý sem birtist honum áður einn daginn í aðskornum kjól með gullkeðju um ökklan.
Mér fanst bókin frábær og spennandi þótt þetta væri ekki bók sem flokkast undir það sem ég les mest. Hún á verðlaun skilin því þetta er frábærlega skrifuð bók.